Á vordögum er Náttúrugripasafnið heimsótt reglulega af grunnskólum víðsvegar af Vestfjörðum en þetta árið komu tveir bekkir úr Grunnskóla Ísafjarðar og allir bekkir úr Grunnskóla Önundarfjarðar. Þann 30.04maí komu krakkar úr 2 bekk GÍ í heimsókn á safnið með kennurunum sínum. Voru krakkarnir mjög áhugasamir um fuglana og aðra safngripi. Fyrr í sömu viku hafði 5. Bekkur komið líka og þökkum við þeim kærlega fyrir heimóknina.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is