Sérfræðingur óskast til starfa á Náttúrustofu Vestfjarða í Vesturbyggð.
Starfið er laust frá 4. janúar 2016 eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntun og hæfnikröfur
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Sótt er um starfið rafrænt á: huldaba@nave.is
Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Mat á hæfni umsækjenda byggist m.a. á innsendum gögnum og viðtölum.
Náttúrustofa Vestfjarða er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum á Vestfjörðum. Stofan hefur þrjár starfstöðvar á Vestfjörðum, í Bolungarvík, á Hólmavík og í Vesturbyggð.
Verkefni náttúrustofunnar eru öflun upplýsinga um náttúru Vestfjarða og gera þær aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda. Náttúrustofa Vestfjarða tekur að sér margvísleg verkefni á þessu sviði fyrir; sveitarfélög, stofnanir eða einkaaðila.
Nánari upplýsingar um störf og verkefni stofunnar er að finna á heimasíðu Náttúrustofunnar: http:www.nave.is
Umsóknarfrestur er til og með 16.12.2015
Nánari upplýsingar veitir
Hulda Birna Albertsdóttir, forstöðumaður. 456-7005. huldaba@nave.is
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is