Margrét Thorsteinsson er nýji starfsmaðurinn Náttúrustofu Vestfjarða í Vesturbyggð.
Hún hóf störf sín á Bíldudal í byrjun apríl. Starf hennar sem sérfræðingur snýst aðallega um rannsóknir í tengslum við fiskeldi. Hún er með B.Sc í landafræði og er að ljúka diplómanámið í fiskeldisfræðum á Hólum.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is