Náttúrustofan hefur tekið í notkun nýja heimasíðu. Gamla síðan var starfræk í 13 ár, eða frá árinu 2000.
Starfsmenn Náttúrustofunnar hafa í ýmsu að snúast þetta sumarið og má þar nefna fuglatalningar og fiðrildavöktun en einnig verið á ferð á flugi á ráðstefnum og fornleifauppgrefti.
Rannsóknastofan á Bíldudal var formlega opnuð á dögunum og verkefnin mörg og spennandi og hlökkum við til að byggja hana áfram upp.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is