Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Leikskólinn Glaðheimar í heimsókn á Náttúrugripasafninu

1 af 3

Yngsta stig barna á leikskólanum Glaðheimum komu í heimsókn á dögunum á Náttúrugripasafnið í tilefni krummaþema á leikskólanum undanfarið misseri. Krakkarnir fengu að skoða krumma, máta sig við stærð hans, sjá hreiðrið hans og eggin og fræðast lítillega um hann. Auðvitað vildu þau líka skoða allt safnið og fengu það. Krakkarnir komu í fjórum hópum á tveimur vikum og virtust mjög ánægð með heimsóknina. 

 

 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is