Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Hreinsun kerfils í Bolungarvík

Hluti hópsins sem mætti á hreinsunardaginn 11. júlí 2018.
Hluti hópsins sem mætti á hreinsunardaginn 11. júlí 2018.

Bolungarvíkurkaupstaður í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða hefur hafið átak í að sporna við útbreiðslu kerfils og lúpínu í bæjarlandinu. Átakið er langtímaverkefni og krefst mikillar þolinmæði og vinnu. 

Bæjarstarfsmenn hafa slegið bæjarlandið með sláttuorfum og haldinn var sameiginlegur hreinsunardagur 11. júlí. Þar mættu tæplega 30 manns og var notast við ruddasláttuvél, vélorf, skóflur og gafla. Hreinsunin tókst vel og að lokum var boðið upp á grillaðar pylsur.

Við hvetjum fólk að halda áfram næstu daga að rífa og slá plöntur, alveg þangað til þær fara að mynda fræ.  

Hér er að finna bæklinginn sem sendur var í hús:

http://www.bolungarvik.is/media/2018/er_skogarkerfill_eda_alaskalupina_i_thinum_gardi.pdf

Hér er þriggja ára aðgerðaráætlun um hreinsun svæða í bæjarlandinu:

http://www.bolungarvik.is/media/2018/adgerdaraaetlun_gegn_lupinu_kerfli_2018-2022.pdf

 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is