Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Grenibukkur fannst á Ísafirði

Grenibukkur sem fannst á Ísafirði 16. ágúst 2016.
Grenibukkur sem fannst á Ísafirði 16. ágúst 2016.

Þann 16. ágúst fannst grenibukkur [lat. Monochamus sp.] á Ísafirði. Grenibukkur er bjalla sem getur borist með viðarflutningum til landsins. Þetta eintak uppgötvaðist þegar verið var að höggva niður bjálka til brennslu en bjálkinn var hugsaður sem undirstaða fyrir viðarflutningar.  

Grenibukkar eru algengir í barrskógum víða í Evrópu, Asiu og Norður-Ameriku.

Slík bjalla fannst áður í Bolungarvík þann 5. október 2006: Grenibukkur í Bolungarvík.

Náttúrstofan hvetur fylgjendur og lesendur um að hafa samband í tölvupósti: nave@nave.is eða í símanum: 456-7005 varðandi ókunnug dýr eða plöntur.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is