Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Fuglamerkingar í Dýrafirði

Hröð vinnubrög og skipulag við merkingar
Hröð vinnubrög og skipulag við merkingar
1 af 4

Fimm norskir rannsóknamenn eru við fuglamerkingar í Dýrafyrði um þessar mundir.

Síðastliðinn þriðjudag (20.05.2014) náðust 295 rauðbristingar í fallbyssunet sem allir voru mældir og merktir áður en þeim var sleppt. Tók það norðmennina aðeins um 1 mínútu að merkja hvern fugl fyrir tilstillan skipulagðar færibandsvinnu. Rauðbristingar hafa viðkomu á Íslandi og Noregi á leið sinni til grænlands eða Kanada og munu þessar merkingar aðstoða við rannsóknir á ferðaleiðum þeirra.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is